Þungavigtin
A sports podcast in Icelandic from Tal
Þungavigtin er fyrst og fremst þáttur um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Liðsmenn þáttarins þarf vart að kynna fyrir þjóðinni. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir undir nöfnunum Mike og Höfðinginn. Þættirnir koma út á föstudögum inn á allar helstu veitur þar sem góðir gestir líta við. Fyrir þá allra hörðustu kemur Þungavigtin saman á hverjum mánudegi á tal.is/vigtin og verða þeir þættir aðeins aðgengilegir áskrifendum. Þar koma Mike, Höfðinginn og Rikki G saman og ræða fótbolta á mannamáli. Auk þess fær Höfðinginn reglulega gesti í Einn á Einn með Höfðingjanum. Þættirnir verða ýmist í hljóð og eða myndbandsformi.
© 2025 Þungavigtin · more info
Artwork and data is from the podcast’s open RSS feed; we link directly to audio · Read our DMCA procedureHosted on Buzzsprout
Listen and follow
This show has no trailer.
Information for podcasters
- Podcast GUID:
0a2e0399-faf4-53ce-be40-7a3b7c2662bd - This podcast doesn’t have a trailer. Apple Podcasts has a specific episode type for a trailer, which also gets used by many other podcast apps: but there isn’t one correctly marked in the RSS feed from Buzzsprout.
- This podcast appears to be missing from iVoox, Luminary, and iHeartRadio. We list all the podcast directories to be in.
- See this podcast’s listener numbers, contact details and more at Rephonic
- Validate this podcast’s RSS feed with Livewire, Truefans or CastFeedValidator

